top of page

Reiknigripplur
Leikið með stærðfræði
Reiknigrippla er tilraun til að íslenska „Graspable math“ en það er vefsíða sem gerir notendum kleift að vinna með og "grípa" stærðfræði á gagnvirkan hátt.
Notandi getur til að mynda dregið saman líka liði eða æft sig í að vinna með forgangsröð aðgerða á gagnvirkan hátt. Margt fleira mætti nefna.
Horfðu á stutt myndband sem sýnir hvernig vinna með gripplur virkar, smellið hér.

bottom of page